• England, Scotland, Wales
 • Espana
 • Spain (English)
 • Belgium (English)
 • Belgium (Vlaams)
 • Belgium (French)
 • Francais
 • Ísland
 • Norge
 • Sverige
 • Finland (English)
 • Nederland
 • Ireland
 • Danish(DK)
 • Deutsch (DE-CH-AT)
 • Turkiye
 • Luxembourg (Lëtzebuergesch)
 • Argentina

ageLOC™ Tæknin

Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér af hverju sumir líta út fyrir að vera yngri en þeir eru í raun og veru?

Nu Skin® hefur afhjúpað vísindin að baki leyndarmáli þeirra

Við vitum að mikil viðvera í sól og nálægð við mengunarvalda geta valdið sindurefnaskaða í húðinni og hraðað öldrun hennar. Jafnvel þeir sem reyna að komast hjá þeim einkennum sem sólin getur valdið geta samt fundist að húð þeirra eldist hraðar en hún ætti að gera. 

Í samstarfi við leiðandi vísindamenn hefur Nu Skin® uppgötvað nokkuð sem kallað er aldurstengd ofurtákn eða arSuperMarkers.  Þessi arSuperMarkers eru þeir þættir líkamans sem hafa áhrif á það hvernig við eldumst.  Hin einstaka ageLOC™ tækni Nu Skin® er byggð á þessari uppgötvun og tekur hún á innri uppsprettu öldrunar.

Við getum skýlt okkur gegn sólinni en það er hvergi skjól fyrir þessum aldurstengdu ofurtáknum sem valda línum, hrukkum, daufri húð, mislitun, lifrablettum og öðrum sýnilegum einkennum öldrunar. 

 ageLOC™ tæknin getur tekið á þessari frum-uppsprettu öldrunar og hjálpað þér að stjórna framtíð húðar þinnar.  

Láttu vísindi okkar vera leyndarmál þitt og aldur þinn verður ráðgáta með ageLOC™.