• England, Scotland, Wales
 • Espana
 • Spain (English)
 • Belgium (English)
 • Belgium (Vlaams)
 • Belgium (French)
 • Francais
 • Ísland
 • Norge
 • Sverige
 • Finland (English)
 • Nederland
 • Ireland
 • Danish(DK)
 • Deutsch (DE-CH-AT)
 • Turkiye
 • Luxembourg (Lëtzebuergesch)
 • Argentina

ageLOC™ Facial Gels

Fáðu hraustlegra yfirbragð með Galvanic SpaTM andlitsgelunum

Þessi upplífgandi andlitsgel vinna í sameiningu með andlitsleiðaranum, að því að draga út óhreinindi og gefa þannig svitaholunum tækifæri á að anda, um leið og þau láta húðinni í té nauðsynleg næringarefni. Þannig stuðla þau að aukinni virkni fruma og flýta fyrir endurnýjun vegna streitu. Húð þín verður líflegri, endurnærð og sýnilegra yngri. 

Nýlega endurnýjuðu Treatment gelin innihalda núna ageLOC™ tæknina sem er byltingarkennd blanda innihaldsefna sem hægir á einkennum öldrunar þar sem þau eiga upptök sín. 
 • Pre-treatment andlitsgelin hjálpa til við að fjarlægja óhreinindi og auðveldar öndun húðhola. Þau einnig mýkja, næra og sefa húðina.
 • Treatment gelin auðvelda bata vegna streitu og endurnærir þreytta húð með því að auka virkni fruma. Gelin innihalda núna ageLOC™ tæknina sem hjálpar til við að hægja á einkennum öldrunar þar sem þau eiga upptök sín. 
Hvernig virkar galvanic meðferð?
 
 • Á meðan formeðferðinni stendur eru bæði Galvanic tækið sem og pre-treatment gelið neikvætt hlaðin.
 • Þessar neikvæðu hleðslur ýta hvorri annarri frá sér og auðvelda þannig pre-treatment gelinu að smjúga inn í húðina.
 • Pre-treatment gelið binst óhreinindum sem liggja djúpt inn í húðinni.

 • Á meðan aðalmeðferð stendur eru bæði Galvanic tækið, sem og treatment gelið, jákvætt hlaðin.
 • Þessar jákvæðu hleðslur hrinda hvor annarri frá sér og greiða þannig leið lykilnæringarefna inn í húðina.
 • Að lokum dregur jákvæð hleðsla tækisins til sín öll þau neikvætt hlöðnu óhreinindi frá formeðferðinni, sem eftir lágu inn í húðinni.